Nálastungur hafa verið
til í þúsindir ára, þekkingin fluttist seint til vesturlanda frá
Kína þar sem þær voru ásamt urtalækningum einu
lækningarleiðirnar. Sumir eru efins og spyrja, virkar þetta
virkilega? Reyndar virka nálastungur alltaf þó að þeir, margir
hverjir, sem þykjast hafa einkarétt á vestrænum vísindum hafi
reynt að tala þær niður vegna þess að virknin var ekki
,,vísindalega sönnuð”. Tekist hefur að sýna með
ljósmyndatækni (Kirilian) að orkubrautirnar og orkupunktarnir eru
virkilega þar sem þeim var lýst. Þar sem mannslíkaminn hefur
rafmagnseiginleika og orkubrautirnar virka eins og hálfleiðarar,
nokkurskonar hraðbrautir fyrir innbyrðis skilaboð milli fruma þá
er hægt að mæla punktana á yfirborði húðarinnar því þar er
minnst mótstaða. Það sem áður var einungis hægt að meta
með því að skoða og þreifa (púls) er nú, þar að auki, hægt
að mæla og meta hlutlægt.
Kínverskar lækningaaðferðir hafa verið undir smásjánni og til er töluvert af rannsóknum sem staðfesta gildi þeirra. http://www.ryodorakuresearch.com/references.php#1
Kínverskar lækningaaðferðir hafa verið undir smásjánni og til er töluvert af rannsóknum sem staðfesta gildi þeirra. http://www.ryodorakuresearch.com/references.php#1
Þessvegna
er óþarfi lengur að efast, sannfærstu sjálfur og pantaðu tíma.