Eg vil hefja þennan bloggferil minn með að sýna
myndband með Dr. Karen Kan sem er ein af mörgum vestræn menntuðum læknum sem horfið hafa frá hefðbundnum lyflækningum og snúið sér sífellt meir að svokölluðum heildrænum (holistic) aðferðum þar sem óhefðbundnar leiðir eru farnar í sífellt meiri mæli. Hún hefur einbeitt sér að fólki sem þjáist af langvinnum verkjum og það spratt uppúr hennar eigin reynslu sem vefjagigtarsjúklingur.
 |
Karen Kan vann til verðlauna í listhlaupi á skautum eftir að hún náði sér af gigtinni |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli